#1 Loðnufréttir. Viðtal við Geir Zoega skipstjóra Polar Amaroq
Listen now
Description
Fyrsti þáttur hlaðvarps Loðnufrétta lítur dagsins ljós. Stutt yfirferð um seríuna, viðtal við Geir zoega og þakklæti til Ísfell hf. 
More Episodes
Published 03/18/24
#11 þáttur Loðnufrétta er stöðuuppfærsla til Loðnuhvíslara nær og fjær með hvað á sér stað hjá útgerðum í Loðnubresti.  Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson eða Binni í Vinnslustöðinni mætir og uppfærir hlustendur um hvað sé að eiga sér stað fiskveiðiárið 2023/2024!
Published 03/18/24
#10 þáttur Loðnufrétta er lokauppgjör á nýafstaðinni vertíð með Gunnþór Ingvasyni frá Síldarvinnslunni. Gunnþór er með yfir 27 ára starfsferil hjá Síldarvinnslunni og fer yfir vertíðina, verðin, markaði og það sem koma skal.  Þátturinn er í boði Ísfell, HPP,  H. Hauksson og Skeljungs.
Published 04/04/23