Episodes
Published 03/18/24
#11 þáttur Loðnufrétta er stöðuuppfærsla til Loðnuhvíslara nær og fjær með hvað á sér stað hjá útgerðum í Loðnubresti.  Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson eða Binni í Vinnslustöðinni mætir og uppfærir hlustendur um hvað sé að eiga sér stað fiskveiðiárið 2023/2024!
Published 03/18/24
#10 þáttur Loðnufrétta er lokauppgjör á nýafstaðinni vertíð með Gunnþór Ingvasyni frá Síldarvinnslunni. Gunnþór er með yfir 27 ára starfsferil hjá Síldarvinnslunni og fer yfir vertíðina, verðin, markaði og það sem koma skal.  Þátturinn er í boði Ísfell, HPP,  H. Hauksson og Skeljungs.
Published 04/04/23
#9 þáttur Loðnufrétta er viðtal við Jón Bjarka Bentsson frá Íslandsbanka. Jón Bjarki er aðalhagfræðingur Íslandsbanka og fer yfir mikilvægi Loðnunnar þegar kemur að hagtölum, gengi krónunnar og öðrum þáttum í hagkerfinu.  Þátturinn er í boði Ísfell, HPP,  H. Hauksson og Skeljungs.
Published 03/27/23
Heiðrún Lind Marteinsdóttir er lögfræðingur og fyrrum sjómaður en í dag starfar hún sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 
Published 03/20/23
#7 þáttur Loðnufrétta er viðtal við Guðmund  Óskarsson frá Hafrannsóknastofnun. Guðmundur er einn reyndasti maðurinn í bransanum og fer á mannamáli yfir helstu hugtök, hafrannsóknir á loðnu og framtíðina.  Þátturinn er í boði Ísfell, HPP,  H. Hauksson og Skeljungs.
Published 03/14/23
Í þessum #6 þætti Loðnufrétta ræðum við við Inga Fannar Eiríksson frá Skeljung. Ingi fer yfir störf Skeljungs á loðnuvertíð, birgðaflutninga, olíunotkun í landi og störf sín sem sjómaður á árum áður!  Þátturinn er í boði Ísfell, HPP og Skeljungs. Hlustendur Loðnufrétta fá einnig 10% afslátt af aukahlutum, rafbíladóti og öðru á www.knyr.is með kóðanum "Pyngjan".
Published 02/27/23
#5 þáttur Loðnufrétta er viðtal við Birki Agnarsson frá Ísfell í Vestmannaeyjum. Birkir er einn reyndasti maðurinn í bransanum og fer á mannamáli yfir mismunandi tegundir veiðarfæra við loðnuveiðar.  Þátturinn er í boði Ísfell, HPP og Skeljungs. 
Published 02/20/23
#3 þáttur Loðnufrétta tekur samtalið um sölu- og markaðssetningu sjávarafurða í nýjar hæðir. Friðleifur Friðleifsson deildarstjóri söluk hjá Iceland Seafood International fer yfir sölu- og markaðsmál á loðnuafurðum. Þátturinn er í boði Ísfell, HPP og Skeljungs. Hlustendur Loðnufrétta fá einnig 10% afslátt af aukahlutum, rafbíladóti og öðru á www.knyr.is með kóðanum "Pyngjan".  
Published 02/06/23
Í þessum #4 þætti Loðnufrétta ræðum við við Pál Snorrason frá Eskju. Palli frá Eskju er með um 17 ára reynslu í faginu og fer með okkur yfir vinnsluaðferðir á loðnu. Við förum yfir afköstin, verðmætin og hvernig hann skipuleggur vertíðina þegar ráðgjöf Hafró lítur dagsins ljós.  Þátturinn er í boði Ísfell, HPP og Skeljungs. Hlustendur Loðnufrétta fá einnig 10% afslátt af aukahlutum, rafbíladóti og öðru á www.knyr.is með kóðanum "Pyngjan".  
Published 02/06/23
#2 þáttur Loðnufrétta er snubbótt yfirferð á því helsta sem átti sér stað á síðustu vertíð. Yfirferð gagna, forsenda og reikninga til að skilja veiðar, vinnslu og verðmætasköpun. Arnar Þór Ólafsson var viðmælandi en hann hélt utan um verðmætasköpun Loðnufrétta í fyrra.  Þátturinn er í boði Ísfell. 
Published 01/31/23
Fyrsti þáttur hlaðvarps Loðnufrétta lítur dagsins ljós. Stutt yfirferð um seríuna, viðtal við Geir zoega og þakklæti til Ísfell hf. 
Published 01/31/23