#7 Viðtal við Guðmund Óskarsson frá Hafrannsóknastofnun
Listen now
Description
#7 þáttur Loðnufrétta er viðtal við Guðmund  Óskarsson frá Hafrannsóknastofnun. Guðmundur er einn reyndasti maðurinn í bransanum og fer á mannamáli yfir helstu hugtök, hafrannsóknir á loðnu og framtíðina.  Þátturinn er í boði Ísfell, HPP,  H. Hauksson og Skeljungs.
More Episodes
Published 03/18/24
#11 þáttur Loðnufrétta er stöðuuppfærsla til Loðnuhvíslara nær og fjær með hvað á sér stað hjá útgerðum í Loðnubresti.  Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson eða Binni í Vinnslustöðinni mætir og uppfærir hlustendur um hvað sé að eiga sér stað fiskveiðiárið 2023/2024!
Published 03/18/24
#10 þáttur Loðnufrétta er lokauppgjör á nýafstaðinni vertíð með Gunnþór Ingvasyni frá Síldarvinnslunni. Gunnþór er með yfir 27 ára starfsferil hjá Síldarvinnslunni og fer yfir vertíðina, verðin, markaði og það sem koma skal.  Þátturinn er í boði Ísfell, HPP,  H. Hauksson og Skeljungs.
Published 04/04/23