#13. Heilsumissir, skömm og sorg. Anna Sigurðardóttir
Listen now
Description
Í þættinum ræðir Erla við Önnu Sigurðardóttur, sálfræðing og stofnanda og eiganda Samkenndar Heilsuseturs um það hvernig hún missti heilsuna eftir röð áfalla og hvernig hún hefur hægt og rólega komist aftur til betri heilsu. Þær stöllur ræða um hlutverk sálfræðinga, um skömm, sorg,  samkennd, örmögnun, kulnun og heilsumissi. Anna útskýrir á skemmtilegan hátt afhverju það er svo erfitt að breyta venjum. Þær ræða einnig um hvað það er mikilvægt að umvefja sig fólki sem nærir mann og eiga fjölbreytt bjargráð til þess að bæta heilsu okkar. Hjá Samkennd sinnir Anna greiningu og meðferð fullorðinna, sérhæfir sig í meðhöndlun á lágu sjálfsmati, kvíða, streitu, kulnun/örmögnun, sorg, áfallastreitu, samskiptavanda og almennri tilfinningalegri vanlíðan. Hún sinnir einnig handleiðslu sálfræðinga og fagaðila úr ýmsum starfsstéttum. Áhugasamir geta fylgt Önnu á Instagram en þar deilir hún reglulega reynslu og ráðum sem allir gætu haft gagn og gaman að.  Fylgið HeilsuErlu á Instagram
More Episodes
Í þættinum ræðir Erla við Snorra Magnússon, þroskaþjálfa, íþróttakennara og ungbarnasundkennara um gagnsemi ungbarnasunds, tengslamyndun, jafnvægi, samhæfingu, þroska, söng og gleði og heilsufarslegan ávinningar af ungbarnasundi. Undir lokin ræða þau einnig um almenna heilsu og mikilvægi þess að...
Published 06/20/24
Published 06/13/24
Þátturinn er í boði Nettó og UnbrokenÍ þættinum ræðir Erla við Jónu Á. Gísladóttur rithöfund, markþjálfa og móður um foreldrahlutverkið, einhverfu, mikilvægi þess að foreldrar barna með sérþarfir gleymi ekki að sinna sjálfum sér og sambandinu og muni eftir því að huga að líkamlegri og andlegri...
Published 06/13/24