#18. Að hlusta á líkamann. Margrét Arna Arnardóttir
Listen now
Description
Í þessum áhugaverða þætti ræðir Erla við Margréti Örnu Arnardóttur, íþróttafræðing, jógakennara, heilara og meðferðaraðila um um jóga, heilun og bandvefslosun og hvað það er miklvægt að tengjast sjálfum sér og hlusta á innsæið og líkamann. Ástríða Margrétar Örnu er að hjálpa öðrum að finna sína eigin verðleika og gleði í lífinu þannig að hver einstaklingur geti orðið besta útgáfan af sjálfum sér. Einkunnarorð hennar eru heilbrigði, hreyfigeta, verkjalosun, hamingja og lífsgæði. Margrét Arna hefur starfað við þjálfun, kennslu og meðferðir frá 1996. Hún býður upp á einstaklings meðferðir og hóptíma þar sem áherslan er á að vinna með líkamanum í að laga sig sjálfur.​ Aðaláherslan er að stuðla að heilbrigði á sál og líkama með aukinni hreyfigetu og minni verkjum. Útkoman eru bætt lífsgæði og meiri hamingja. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Margrétar Örnu og Instagram Fylgið HeilsuErlu á Instagram
More Episodes
Í þættinum ræðir Erla við Snorra Magnússon, þroskaþjálfa, íþróttakennara og ungbarnasundkennara um gagnsemi ungbarnasunds, tengslamyndun, jafnvægi, samhæfingu, þroska, söng og gleði og heilsufarslegan ávinningar af ungbarnasundi. Undir lokin ræða þau einnig um almenna heilsu og mikilvægi þess að...
Published 06/20/24
Published 06/13/24
Þátturinn er í boði Nettó og UnbrokenÍ þættinum ræðir Erla við Jónu Á. Gísladóttur rithöfund, markþjálfa og móður um foreldrahlutverkið, einhverfu, mikilvægi þess að foreldrar barna með sérþarfir gleymi ekki að sinna sjálfum sér og sambandinu og muni eftir því að huga að líkamlegri og andlegri...
Published 06/13/24