#19. Hvernig hámörkum við líkamlega heilsu? Evert Vígundsson og Þuríður Guðmundsdóttir (Rúrý kíró)
Listen now
Description
Þessi þáttur er í boði UNBROKEN  Í þessu einlæga spjalli ræðir Erla við hjónin Evert Víglundsson og Þuríði Guðmundsdóttur um foreldrahlutverkið, áhrif svefns, hreyfingar, mataræðis, öndunar og fleira á líkamlega heilsu okkar og hvernig heilsan er það síðasta sem við viljum missa og það fyrsta sem við viljum ná í aftur ef við ,,missum" hana.   Hlustendur fá að heyra um heilsuvenjur þeirra, hvað heilsa er fyrir þeim og hvert þau telja vera hlutverk kírópraktors og þjálfara í heilsueflingu þjóðarinnar.     Hvað er UNBROKEN? Unbroken er náttúruleg orka í freyðitöflu unnin úr vatnsrofnum laxapróteinum sem er í raun ofurfæða með 25 mismunandi amínósýrur (frjálsar og stutt peptíð) m.a. allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar (9EAA og BCAA) og 11 mikilvæg vítamín, steinefni og sölt, hátt hlutfall af B12, sink og seleníum. Líkami þinn eyðir litlum sem engum tíma og orku í meltinguna og gerir þér kleift að hefja endurheimt á aðeins nokkrum mínútum eftir inntöku Unbroken. Þú getur verið að jafna þig þegar líkaminn er undir álagi og styður einnig vel við ónæmiskerfið. Unbroken á Instagram Fylgið HeilsuErlu á Instagram
More Episodes
Í þættinum ræðir Erla við Snorra Magnússon, þroskaþjálfa, íþróttakennara og ungbarnasundkennara um gagnsemi ungbarnasunds, tengslamyndun, jafnvægi, samhæfingu, þroska, söng og gleði og heilsufarslegan ávinningar af ungbarnasundi. Undir lokin ræða þau einnig um almenna heilsu og mikilvægi þess að...
Published 06/20/24
Published 06/13/24
Þátturinn er í boði Nettó og UnbrokenÍ þættinum ræðir Erla við Jónu Á. Gísladóttur rithöfund, markþjálfa og móður um foreldrahlutverkið, einhverfu, mikilvægi þess að foreldrar barna með sérþarfir gleymi ekki að sinna sjálfum sér og sambandinu og muni eftir því að huga að líkamlegri og andlegri...
Published 06/13/24