Heilsumoli. Hugleiðsla- ferðalag um líkamann.
Listen now
Description
Notaleg 15 mínútna leidd hugleiðsla.  Þessi hugleiðsla gengur meðal annars út á það að beina athygli að líkamshlutum í ákveðinni röð og meðvitað slaka á þeim. Við slíka tilfærslu á athygli innan líkamans eykst skynjun iðkandans og hann nær djúpri slökun en markmið er að halda meðvitundinn vakandi.  Komdu þér þægilega fyrir í liggjandi stöðu og njóttu þess að slaka á og fara í ferðalag um líkamann. Þú kemur til baka endurnærð/ur.  Fylgið HeilsuErlu á Instagram
More Episodes
Í þættinum ræðir Erla við Snorra Magnússon, þroskaþjálfa, íþróttakennara og ungbarnasundkennara um gagnsemi ungbarnasunds, tengslamyndun, jafnvægi, samhæfingu, þroska, söng og gleði og heilsufarslegan ávinningar af ungbarnasundi. Undir lokin ræða þau einnig um almenna heilsu og mikilvægi þess að...
Published 06/20/24
Published 06/13/24
Þátturinn er í boði Nettó og UnbrokenÍ þættinum ræðir Erla við Jónu Á. Gísladóttur rithöfund, markþjálfa og móður um foreldrahlutverkið, einhverfu, mikilvægi þess að foreldrar barna með sérþarfir gleymi ekki að sinna sjálfum sér og sambandinu og muni eftir því að huga að líkamlegri og andlegri...
Published 06/13/24