Heilsumoli. 10 atriði sem geta bætt heilsuna strax í dag.
Listen now
Description
Í þessum stutta heilsumola tel ég upp tíu atriði sem þú getur tileinkað þér til þess að hafa góð áhrif á eigin heilsu. Ég tel heildræna nálgun bestu leiðina til að njóta góðrar heilsu. Hér eru nokkur atriði sem þú getur gert strax í dag til þess að bæta heilsuna. Skipulegðu vikunaHreyfðu þig daglegaFarðu að sofa á ákveðnum tíma á hverju kvöldi (rútína) Borðaðu meira grænmetiMinnkaðu sykurneysluDrekktu meira vatnBurstaðu tennurnar fljótlega eftir kvöldmatGerðu vikumatseðilRæktaðu samband þitt við vini og fjölskylduStundaðu þakklætiÞessi samantekt er tekin af Instagram síðu minni HeilsuErla.  Hvaða atriði þarft þú að bæta? Sendu HeilsuErlu skilaboð Ert þú ekki örugglega að fylgja HeilsuErlu á Instagram?
More Episodes
Þátturinn er í boði Nettó og UnbrokenÍ þættinum ræðir Erla við Jónu Á. Gísladóttur rithöfund, markþjálfa og móður um foreldrahlutverkið, einhverfu, mikilvægi þess að foreldrar barna með sérþarfir gleymi ekki að sinna sjálfum sér og sambandinu og muni eftir því að huga að líkamlegri og andlegri...
Published 06/13/24
Í þættinum ræðir Erla við Önnu Mörtu Ásgeirsdóttur frumkvöðul, eiginkonu, móður og stjúpmóður um mótbyr og meðbyr í lífinu, vinnusemi, lesblindu, mikilvægi hreyfingar, hvernig á að næra sig fallega, andvana fæðingar vegna gallstasa, sorgina sem fylgdi og mikilvægi þess að hugsa um heilsuna. Anna...
Published 06/06/24
Published 06/06/24