#17 Jón Jónsson
Listen now
Description
„Á ég samt ekki að afreka einhverja snilld áður en eg kem... hlaupa maraþon eða einhvað?“ Sagði Jón Jónsson okkur þegar við spurðum hann hvort hann væri ekki til í að koma í spjall til okkar. Þessi lífsglaði einstaklingur talaði meðal annars við okkur um þætti sem ber að hafa í huga til að líða vel í lífinu, mikilvægi þess að sinna fjölskyldunni, fjármálalæsi, fótboltaferilinn og að sjálfsögðu tónlistarferilinn.
More Episodes
Júlían er íþróttamaður ársins árið 2019. Hann er kraftlyftingamaður í húð og hár og er þar í fremstu röð. Við ræddum m.a. um æfingarnar, árangur, hugarfar, mataræði og mikilvægi þess að gefast ekki upp.
Published 02/05/20
Published 02/05/20
Gísli Marteinn er okkar ástsælasti sjónvarpsmaður. Hann er Urbanisti sem hefur mikla ástríðu fyrir hvernig samfélög eru uppsett og hvernig það hefur áhrif á okkar líf. Hann sagði okkur frá sinni reynslu í sjónvarpinu, í pólítíkinni og leyndarmálinu á bakvið að halda sér ungum í anda og líkama,...
Published 08/22/19