#28 Erla Björnsdóttir - Svefnsérfræðingur
Listen now
Description
Við sofum 1/3 af ævinni. Afhverju þurfum við að sofa? Hvað gerir svefn? Hvaða áhrif hefur svefnleysi? Hvernig getum við hámarkað líkurnar á góðum svefni? Erla Björnsdóttir, svefnsérfræðingur svaraði þessum ásamt fjölmörgum öðrum áhugaverðum spurningum um svefn. Til þess að eiga möguleika á að vinna 10 skipta boozt/skála kort á Ísey skyrbar þarftu að: 1. Subscribe-a Milliveginn á podcast appinu 2. Subscribe-a Milliveginn á youtube 3. Skilja eftir athugasemd á þættinum um Svefn á youtube. Drögum út þrjá einstkalinga í þarnæsta þætti!
More Episodes
Júlían er íþróttamaður ársins árið 2019. Hann er kraftlyftingamaður í húð og hár og er þar í fremstu röð. Við ræddum m.a. um æfingarnar, árangur, hugarfar, mataræði og mikilvægi þess að gefast ekki upp.
Published 02/05/20
Published 02/05/20
Gísli Marteinn er okkar ástsælasti sjónvarpsmaður. Hann er Urbanisti sem hefur mikla ástríðu fyrir hvernig samfélög eru uppsett og hvernig það hefur áhrif á okkar líf. Hann sagði okkur frá sinni reynslu í sjónvarpinu, í pólítíkinni og leyndarmálinu á bakvið að halda sér ungum í anda og líkama,...
Published 08/22/19