Episodes
Arnór Sigurðsson spilaði í pepsi deildinni árið 2016. Tveimur árum seinna, 2018 skoraði hann og lagði upp á móti Real Madrid í meistaradeildinni. Þessi auðmjúki einstaklingur sagði okkur talaði um mikilvægi þess að setja sér markmið, hafa trú á sjálfum sér, hafa félagslegan stuðning, njóta augnabliksins og að vera góður einstaklingur þó manni gangi vel í lífinu. NOW afsláttarkóði (25%): MILLIVEGURINN.
Published 01/08/19
Arnar Pétursson er okkar fremsti hlaupari. Hann hefur 24 sinnum orðið Íslandsmeistari í hlaupagreinum, 3 sinnum unnið Reykjavíkurmaraþonið og var valinn götuhlaupari ársins 2018 af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Arnar ræddi meðal annars um hugarfar íþróttamannsins, hvernig hann æfir og afhverju hann gerir það sem hann gerir.
Published 01/02/19
Áslaug Arna er ritari sjálfstæðisflokksins og okkar yngsti núverandi alþingisþingmaður.
Published 11/05/18
Þessi kóngur var að gefa út nýja plötu sem er gjörsamlega geggjuð. Herra Hnetusmjör kom í rosalegt spjall í milliveginn. "Ég væri örugglega dáinn ef ég hefði ekki farið í meðferð" sagði hann þegar við töluðum um ruglið 2016 og hvernig edrúmennskan hefur gefið honum nýtt og betra líf. Hann talar um mikilvægi þess að hafa trú á sjálfum sér, peninga, kakó-hugleiðslu og margt margt fleira.
Published 10/28/18
Fáránlega gaman að tala við Þúsunþjalasmiðinn Dóra DNA. Við spjölluðum meðal annars um grín, málfrelsi, lífstílsbreytingar, stóra Nova málið, ketó og veganisma!
Published 10/22/18
Ótrúlega gaman að fá að grugga í hausnum á svona mögnuðum einstaklingi. Við spjölluðum meðal annars um mótlæti, tilgang lífsins, andlega þáttinn, morgunrútínu, og að sjálfsögðu Crossfit. Katrín Tanja, tvisar sinnum hraustasta kona í heimi, gjörið svo vel.
Published 10/15/18
#3 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir by Millivegurinn
Published 10/08/18
Jón Arnór Stefánsson okkar besti körfuboltamaður fyrr og síðar kíkti í spjall. Ræddum meðal annars um NBA, nett kæruleysi, mismunandi menningu, viðskipti, minni og Óla stef!
Published 09/24/18
#1 Friðrik Dór - Millivegurinn by Millivegurinn
Published 09/04/18