Maran
Listen now
Description
Þær skríða upp í rúm til þín, fylla þig ólýsanlegri hræðslu, angist og reyna að kæfa þig. Við könnum vísindin á bakvið svefnrofalömun og þjóðfræðina í kringum fyrirbærið ásamt því að lesa upp sögur fólks sem upplifað hafa þennan óhugnað.
More Episodes
Í gegnum tíðina hefur það verið þekkt að börnum hafi verið víxlað við fæðingu og þau alist upp hjá öðrum foreldrum. Þessi þáttur fjallar um nokkur slík tilfelli, hvert öðru áhugaverðara.
Published 07/06/23
Published 07/06/23
Þátturinn fjallar um undarlegt háttarlag eiginkonu sem sífellt er á gægjum. Meira verður ekki sagt hér, þið verðið bara að hlusta á þennan óhugnað.
Published 06/29/23