Svefndauði Hmong flóttafólksins
Listen now
Description
Elísabet kafar ofan í dularfullt mál um svefndauða Hmong flóttafólksins. Á 9. áratug síðustu aldar dó fjöldinn allur af ungum og hraustum asískum karlmönnum í svefni og fáar útskýringar voru að fá aðrar en að þeir dóu úr hjartsláttaóreglu í miklu hræðsluástandi. Við mælum með að þið hlustið á þátt nr. 2 áður en þið hlustið á þennan.
More Episodes
Í gegnum tíðina hefur það verið þekkt að börnum hafi verið víxlað við fæðingu og þau alist upp hjá öðrum foreldrum. Þessi þáttur fjallar um nokkur slík tilfelli, hvert öðru áhugaverðara.
Published 07/06/23
Published 07/06/23
Þátturinn fjallar um undarlegt háttarlag eiginkonu sem sífellt er á gægjum. Meira verður ekki sagt hér, þið verðið bara að hlusta á þennan óhugnað.
Published 06/29/23