Ruslstreymi
Listen now
Description
Við vörum við þessum þætti en hann fjallar um rússneskan internetskúrk (Stas Reeflay) sem gerði garðinn frægan þarlendis með því að streyma frá lífi sínu og þiggja greiðslu fyrir að gera allskyns ómerkilega, óhugnanlega og viðjóðslega hluti. Auðvitað fór það á versta veg. Ekki hlusta á þennan þátt því hann er viðbjóður.
More Episodes
Í gegnum tíðina hefur það verið þekkt að börnum hafi verið víxlað við fæðingu og þau alist upp hjá öðrum foreldrum. Þessi þáttur fjallar um nokkur slík tilfelli, hvert öðru áhugaverðara.
Published 07/06/23
Published 07/06/23
Þátturinn fjallar um undarlegt háttarlag eiginkonu sem sífellt er á gægjum. Meira verður ekki sagt hér, þið verðið bara að hlusta á þennan óhugnað.
Published 06/29/23