Minningar um fyrra líf
Listen now
Description
Indverska stúlkan Shanti Devi byrjaði ung að árum að tala um líf sitt sem fullorðin, gift og barnshafandi kona. Fljótlega kom í ljós að hún virtist eiga sér minningar frá öðru lífi.
More Episodes
Í gegnum tíðina hefur það verið þekkt að börnum hafi verið víxlað við fæðingu og þau alist upp hjá öðrum foreldrum. Þessi þáttur fjallar um nokkur slík tilfelli, hvert öðru áhugaverðara.
Published 07/06/23
Published 07/06/23
Þátturinn fjallar um undarlegt háttarlag eiginkonu sem sífellt er á gægjum. Meira verður ekki sagt hér, þið verðið bara að hlusta á þennan óhugnað.
Published 06/29/23