Uppeldi og Dópamín
Listen now
Description
Já kæru hlustendur, í þætti dagsins fara þeir Ólafssynir um víðan völl, allt frá uppeldi yfir í dópamín og hvað lífið er mikið helvíti. Raunsæið er raunverulegt. 
More Episodes
ClubDub-arinn og athafnamaðurinn Aron Kristinn mætti til okkar í kærkomið spjall, stútfullt af pælingum og vísdómsorðum. Hann er upplýstur, hann horfist í augu við óttann, hann tekur ákvarðanir og stendur við þær. Eitthvað fyrir alla í þessu eyrnakonfekti úr smiðju Undralandsins. Verið góð hvert...
Published 06/30/24
Já það eru ekki allir jafn heppnir og við að alast upp inni á steyptum og hlýjum heimilum. Sumir eru neflinlega það óheppnir að þurfa að alast upp með dýrum en við minnumst eitthvað á það ágæta fólk í þessum þætti. Njótið dagsins!
Published 06/23/24
Published 06/23/24