Sólgos
Listen now
Description
Í þætti dagsins ræða Ólafssynir þær hamfarir sem orðið gætu af sólgosi. Það gæti verið að fall siðmenningar komi við sögu en við lofum engu. Gleðilegan sunnudag kæru Undralendingar og muniði að fá ykkur Buffalo í Undralandi.
More Episodes
Já það eru ekki allir jafn heppnir og við að alast upp inni á steyptum og hlýjum heimilum. Sumir eru neflinlega það óheppnir að þurfa að alast upp með dýrum en við minnumst eitthvað á það ágæta fólk í þessum þætti. Njótið dagsins!
Published 06/23/24
Þá eru Ólafssynir mættir bakvið hljóðnemana 117. vikuna í röð. Það er ákveðið afrek að menn sem eru svo ólíkir í skapgerð skuli halda svona lengi út saman en það er eitthvað fallegt við það. Í þættinum förum við yfir tilkynningu sem er yfir meðallagi stór, ráðningu í beinni og space mining svo...
Published 06/16/24
Published 06/16/24