Árangur
Listen now
Description
Þáttur dagsins er tileinkaður árangri, en árangur er mjög afstætt hugtak eins og kemur í ljós í þessum þætti. Þau eru mörg vísdómsorðin sem falla í þessum þætti, en hafið það í huga góðir hlustendur, að þetta eru okkar skoðanir og okkar "take" og þarf þá á engan hátt að endurspegla mat ykkar.
More Episodes
Já það eru ekki allir jafn heppnir og við að alast upp inni á steyptum og hlýjum heimilum. Sumir eru neflinlega það óheppnir að þurfa að alast upp með dýrum en við minnumst eitthvað á það ágæta fólk í þessum þætti. Njótið dagsins!
Published 06/23/24
Þá eru Ólafssynir mættir bakvið hljóðnemana 117. vikuna í röð. Það er ákveðið afrek að menn sem eru svo ólíkir í skapgerð skuli halda svona lengi út saman en það er eitthvað fallegt við það. Í þættinum förum við yfir tilkynningu sem er yfir meðallagi stór, ráðningu í beinni og space mining svo...
Published 06/16/24
Published 06/16/24