Gummi Ben með Sölva Tryggva
Listen now
Description
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Guðmundur Benediktsson er almennt talinn einn efnilegasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, en lenti ungur margoft í slæmum meiðslum. Hann er nú orðinn heimsþekktur fyrir lýsingar sínar á knattspyrnuleikjum. Hér ræða hann og Sölvi um fjölmiðla, feril Gumma Ben og einstaklingana sem gera íþróttir að hreinni listgrein. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/
More Episodes
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Jónína Benediktsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jónína, sem hefur oft verið verulega umdeild á Íslandi, var ung orðinn viðskiptakona í Svíþjóð, þar sem hún fékk alls kyns verðlaun fyrir...
Published 05/03/24
Published 05/03/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Sigurjón Ernir Sturluson er ofurhlaupari og afreksíþróttamaður sem lætur ekkert stoppa sig og hefur framkvæmt ótrúlega hluti í gegnum tíðina. Í þættinum fara Sigurjón og Sölvi yfir alla helstu þætti í heilsu, magnaða...
Published 05/02/24