Episodes
Hún er skilgreiningin á power lady. Hún er einlæg, kraftmikil, skörp, hjartahlý, klár og skemmtileg og hún er einnig dómsmálaráðherra okkar Íslendinga. Hún er Áslaug Arna og var fertugasti viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um allt milli himins og jarðar, hvernig lífið og hennar eigin heimur hefur breyst undanfarnar vikur eftir að hún tók við þessu stóra embætti, hver hún sem 28 ára kona er, hvenær áhuginn á pólítík kviknaði, hvað hefur mótað hana að þeirri manneskju sem hún er,...
Published 10/24/19
Published 10/24/19
Hún er legend í leiknum, konan bakvið mic-inn, eldklár og hnyttin, yndisleg og vel gefin og með betri spyrlum okkar Íslendinga, þar sem hún hefur dregið ófáa þekkta og skemmtilega einstaklinga með sér í ræktina með cameru crew-i og fengið þá til þess að opna sig um hin ýmsu mál. Hún er Birna María Másdóttir, betur þekkt sem MC Bibba, og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um tilkomu Gym þáttanna, uppruna nafnsins MC Bibba, hvað veitir gleði, innblástur, fyrirmyndir, sigra, rapp og...
Published 10/17/19
Hún er dásamleg manneskja með yndislega rödd og sjarma for dayzzz. Hún er einlæg og mögnuð á sama tíma - enda helst það oft í hendur, opinská með andlega heilsu og mikilvægi þess að opna umræðu um allt tabú sem henni getur fylgt. Hún er Karin Sveinsdóttir, einnig þekkt sem söngkonan Young Karin, og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um allt milli himins og jarðar, væntanlega tónlist, alter ego, Young Karin verkefnið frá byrjun, tísku og listir, innblástur og fyrirmyndir, andleg...
Published 10/10/19
Hún er mögnuð söngkona með sjarma og hjartahlýju á öðru leveli. Hún er samfélagsmiðla icon, power babe og legend í leiknum. Hún er Camilla Rut, betur þekkt sem Camy og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um svo margt frábært, mikilvægi þess að vera góður og koma fram við aðra af virðingu, hafa opinn hug, andlega líðan, sjálfsást og kærleik, innblástur, kosti og galla samfélagsmiðla, hvernig það er að vera opinber einstaklingur í íslensku samfélagi, standa með sjálfri sér og missa...
Published 10/03/19
Hún er fagkona, söngkona, flott kona, activista kona og konan á bakvið instagram síðuna fávitar sem hefur vakið mikla athygli, þar sem ógeðfelld, óumbeðin og óviðeigandi skilaboð á samfélagsmiðlum frá nettröllum eru opinberuð og vandamálin eru tekin fyrir. Hún er Sólborg Guðbrandsdóttir og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um upptök fávita, að standa upp gegn fávitum, me too hreyfinguna, samfélagsmiðla, að standa með sjálfum sér, að syngja sig í gegnum lífið, að njóta þess að...
Published 09/26/19
Hún er fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana í crossfit tvö ár í röð. Hún er algjör töffari, ultimate power pía, fagkona fram í fingurgóma og instagram vinkona sem ég fæ mikinn innblástur við að fylgjast með. Hún er Annie Mist Þórisdóttir og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um konuna á bakvið legendið sem Annie Mist er, hvernig crossfitið varð að atvinnu og tvöföldum heimsmeistaratitli, keppnisskapið, ólíka sigra, hvernig hún tekst á við vonbrigði og bakslög, að vera í...
Published 09/19/19
Hún er fagkona fram í fingurgóma og stórvinkona mín. Hún er áhugakona um ástir, höfundur Makamála pistlanna á Vísi, tískulegend og fyrrum eigandi fatamerkisins Eylands. Hún er Ása Ninna og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um lífið og ástina, deit menninguna á Íslandi, Tinder, eat pray love moment Ásu eftir skilnað, sköpunargleði og það hvernig Makamál þróuðust og urðu að raunveruleika. Það og svo margt fleira fyndið, stundum dramatísk en unfram allt ótrúlega skemmtilegt....
Published 09/12/19
Hún er ein mögnuð lady. Hún er ein ástsælasta söngkona okkar Íslendinga, magnaður karakter með sturlaða rödd og yfirnáttúrulegan sjarma. Hún er Salka Sól og var viðmælandi minn þessa vikuna í Radio J'adora. Við ræddum um sönginn og listina, lífið og tilveruna, einelti sem Salka varð fyrir á yngri árum, mátt þess að geta verið jákvæður og uppbyggilegur áhrifavaldur, innblástur, fyrirmyndir og svo margt fleira magnað og skemmtilegt. Brought to you by Íslenska Hamborgarafabrikkan. Tune in. Xoxo,...
Published 09/05/19
Hún er mögulega skilgreiningin á fagkonu. Hún er læknanemi og stúdentapólítíkus extrordanare, varaborgarfulltrúi, stofnandi og fyrrum stjórnarmeðlimur Hugrúnar geðfræðslufélags háskólans, hjartahlý, eldklár og ótrúlega skemmtileg. Hún er Ragna Sigurðardóttir og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við spjölluðum um uppvaxtarár Rögnu í Bandaríkjunum, pólítík, aðgengilega geðfræðslu, hvernig hugmyndin af geðfræðslufélagi kviknaði og varð að veruleika, hvernig við látum hlutina gerast, hvað það...
Published 08/29/19
Hún er flottasta dragdrottning okkar Íslendinga, super díva og Fjallkonan 2018. Hún er Gógó Starr og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um allt milli himins og jarðar, karakter sköpun og það hvernig alter ego og okkar eigið sjálf þarf ekki að vera aðskilið, innblástur, möntrur, samfélagsmiðla, spennandi verkefni framundan, magnaða mátt dragsins, hvað drag er orðið current og margt fleira. Brought to you by Íslenska Hamborgarafabrikkan. Tune in! Xoxo, DJ Dóra Júlía
Published 08/22/19
,,Líkamsræktin mín er aðallega að dansa uppá borði á Prikinu." Hún er einfaldlega legend. Hún er tískumógúll útaf fyrir sig, ultimate skvísa, lögfræðinemi, vegan activisti, feministi og woke gyal, fyrrum Ungfrú Ísland keppandi og litla systir mín. Hún er Helga Margrét Agnarsdóttir og ég gæti ekki hugsað mér lífið án hennar. Við ræddum um hugtök á borð við sjálfselsku og sjálfsöryggi, mikilvægi þess að þau séu jákvætt hlaðinn, uppbyggingu á sjálfinu, vera í liði með sjálfri sér, the voice...
Published 08/15/19
Hún er mögnuð kona sem ég lít mjög mikið upp til. Hún er fyrrum verðbréfasali sem ákvað að breyta um stefnu og afla sér jógakennararéttindi og í framhaldi af því stofna Jógastúdíóið Sólir úti á Granda. Hún er Sólveig Þórarinsdóttir og var viðmælandi minn í Radio J'adora þessa vikuna. Við ræddum um hvað það var sem fékk hana til þess að treysta á sjálfa sig og breyta algjörlega um stefnu í lífinu, mikilvægi núvitundar, að vera í flæðinu og ótal kosti þess að stunda jóga. Einnig sagði hún mér...
Published 08/08/19
Hún er fjöllistakona, instagram legend og meme queen sem hefur vakið athygli á einkennandi og áberandi stíl bæði sem artisti og einstaklingur. Í vor var hún með sýningu á Feneyjatvíæringnum þar sem hún söng karaoke lög klædd sem trúður. Hún er Ágústa Ýr, betur þekkt sem Ice ice baby spice og var viðmælandi minn í Radio J'adora þessa vikuna. Við ræddum svo margt skemmtilegt, um instagram og samfélagsmiðla, alter ego, list og kúltúr okkar samtíma, ljósmyndanámið hennar í New York, daglegt líf í...
Published 08/01/19
Hún er grímuverðlaunahafi, skemmtikraftur, leikkona, bráðfyndin, powergirl og eldklár stelpa. Hún er Vala Kristín og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við spjölluðum um leiklistina, hvernig það er að setja sig í mismunandi hlutverk á trúverðugan hátt og hvernig hvert hlutverk tengist sjálfinu, mikilvægi opinnar umræðu á erfiðum málefnum, átröskun og bataferli, samfélagsmiðla, innblástur og margt fleira magnað. Tune in. Xoxo, DJ Dóra Júlía
Published 07/25/19
Hún er superstjarna og lék á sviði í Las Vegas. Hún er leikkona, söngkona, listakona, fyrrum Solla Stirða, mikið legend, LA lady og stórvinkona mín. Unnur Eggerts er viðmælandi minn í Radio J’adora þessa vikuna. Við spjölluðum um allt á milli himins og jarðar, meðal annars um leiklistarnámið í New York, hvernig það er að leggja land undir fót og fara ung út í hinn stóra heim, hvað það er mikilvægt að vera alltaf með sjálfri sér í liði og óþæginlegar áheyrnaprufur þar sem karlmenn reyna að...
Published 07/18/19
Hún er hlaupalegend sem var að hlaupa Laugaveginn. Hún er mögnuð og yndisleg og temur sér ótrúlega jákvætt og fallegt lífsviðhorf eftir að hafa gengið í gegnum mikla erfiðleika síðastliðið haust. Hún er Gréta Rut og var viðmælandi minn í Radio J'adora. Við ræddum um hlaupið, innblástur og markmið, hvernig lífið heldur áfram eftir áföll og hvað er mikilvægast við lífið. Enn fremur ræddum við um samtökin Gleymérei sem Gréta ætlar að hlaupa fyrir í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst, en hún og...
Published 07/11/19
Hún er dansari sem útskrifaðist frá dansdeild Juilli­ard í New York, einni bestu dansdeild í heimi, og hefur dansað stanslaust frá þriggja ára aldri. Hún er Lilja Rúriksdóttir og var viðmælandi minn á þjóðhátíðardag Bandaríkjamanna í Radio J'adora. Við spjölluðum um dansinn, fjölbreytt verkefni, New York lífið, þróun á okkur sem einstaklingum, sjálfstæði og að taka af skarið, innblástur, hvað lætur manni líða vel og margt fleira krassandi. Tune in, xoxo DJ Dóra Júlía
Published 07/04/19
Söngkona, tískumógúll og fyrrum barnastjarna sem aðeins tvítug skrifaði undir risa plötusamning í Hollywood. Svala Björgvins kom til mín í Radio J'adora síðasta fimmtudagskvöld og ræddi um LA lífið, hvernig hún hefur þróast og breyst frá því hún flutti fyrst út í hinn stóra heim, Steed Lord ævintýrið og hversu mikilvægt það er að geta verið frjáls eftir að hafa verið samningsbundin í nokkur ár við plötufyrirtæki sem vildi skapa útgáfu af Svölu sem hún sjálf fékk ekki mikið um að segja. Einnig...
Published 06/27/19
Sólrún Diego. Frumkvöðull á sviðum samfélagsmiðla. En hver er Sólrún Diego frá hennar point of view? Hvað veitir henni innblástur og hvernig bregst hún við neikvæðri gagnrýni? Og hvernig komst hún á þann stað að vera einn fremsti áhrifavaldur okkar Íslendinga? Hlustaðu á þáttinn til að fá öllum þessum spurningum svarað og meira til. Xoxo, DJ Dóra Júlía
Published 06/20/19
Published 06/13/19
Published 06/06/19
Published 05/30/19
Published 05/23/19
Published 05/16/19