#12 Tryggingamál rafbíla
Listen now
Description
Hjalti Þór Guðmundsson, forsöðumaður ökutækjatjóna hjá Sjóvá mætti í heimsókn. Við ræddum m.a. tryggingarmál rafbíla og framtíðarhorfur í þeim m.t.t. sjálfkeyrandi ökutækja. 0:00 - Þróunin á markaðnum og breytingar á skilmálum kaskótrygginga 12:00 - Undirvagnstryggingar á rafhlöðum 35:00 - Hleðslustöðvar og heimilistryggingar 41:50 - Meiri umræður um tryggingar sjálfkeyrandi bíla 49:40 - Endurnýting rafhlaðna
More Episodes
Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó bs. settist niður með okkur að þessu sinni og ræddi reynslu af rafmagnsvögnum í þjónustu Strætó, helstu kosti og hvað framtíðin ber í skauti sér. Vissirðu t.d. að það er um 90% ódýrara að keyra rafmagnsvagna og viðhaldskostnaðurinn er 50% lægri?
Published 09/03/22
Published 09/03/22
Í þessum fyrsta þætti Rafbílahlaðvarpsins eftir langt hlé kom Guðjón Hugberg Björnsson í heimsókn. Við ræddum m.a. orkuþörf rafbíla og þróun og framtíðarsýn í hleðslustöðvum 0:00 - Hvað eru hleðslustöðvar? 14:20 - Hleðsla í fjölbýlishúsum 19:15 - EVS35 ráðstefnan í hleðslumálum 30:50 - Notkun...
Published 07/08/22