#2 Raforkukerfi RARIK og hleðsluhegðun
Listen now
Description
Í öðrum þætti Rafbílahlaðvarpsins fáum við til okkar Kjartan Rolf Árnason, deildarstjóra kerfisstýringar hjá RARIK. Við fórum yfir þær áskoranir og þá framtíðarsýn sem RARIK hefur þegar kemur að innviðum fyrir hleðslu rafbíla. Við byrjuðum á að ræða hlutverk RARIK og hvort það sé til nóg rafmagn í landinu. Kaflar þáttarins: 26:20 - Breyttar framtíðaráætlanir 29:10 - Áskoranir í frístundabyggðum og á tjaldstæðum 34:55 - Bílaleiguflotinn og uppsetning hraðhleðslustöðva á landsbyggðinni 44:40 - Framtíð annarra orkugjafa í samgöngum
More Episodes
Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó bs. settist niður með okkur að þessu sinni og ræddi reynslu af rafmagnsvögnum í þjónustu Strætó, helstu kosti og hvað framtíðin ber í skauti sér. Vissirðu t.d. að það er um 90% ódýrara að keyra rafmagnsvagna og viðhaldskostnaðurinn er 50% lægri?
Published 09/03/22
Published 09/03/22
Í þessum fyrsta þætti Rafbílahlaðvarpsins eftir langt hlé kom Guðjón Hugberg Björnsson í heimsókn. Við ræddum m.a. orkuþörf rafbíla og þróun og framtíðarsýn í hleðslustöðvum 0:00 - Hvað eru hleðslustöðvar? 14:20 - Hleðsla í fjölbýlishúsum 19:15 - EVS35 ráðstefnan í hleðslumálum 30:50 - Notkun...
Published 07/08/22