#1 Mýtur og algengar spurningar
Listen now
Description
Í þessum fyrsta þætti Rafbílahlaðvarpsins fáum við til okkar Hafþór Hilmarsson O'Connor til að ræða allt frá upphafi rafbílamenningar á Íslandi, hleðsluinnivði og yfir í mýtur og algengar spurningar verðandi rafbílaeigenda. Þegar Hafþór ætlaði að eignast sinn fyrsta rafbíl komst hann að því að það var lítið um svör hjá söluaðilum hér á landi, svo hann ákvað að miðla sinni reynslu og þeirri þekkingu sem hann aflaði sér. Haffi, eins og hann er kallaður, heldur úti YouTube rás þar sem hægt að læra ýmislegt sem viðkemur rafmangsbílum. Hann er líka með vefsíðuna haffi.is þar sem hann hefur safnað saman algengum spurningum um rafmagnsbíla og orkumál. Kaflar þáttarins: 13:00 - Þægindin við rafbíla 20:00 - Mýtur um rafhlöðurnar 32:00 - Fórum yfir drægnina 43:00 - Dreifikerfi rafmagns og hleðslustöðvar 1:01:30 - Meðferð stjórnvalda
More Episodes
Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó bs. settist niður með okkur að þessu sinni og ræddi reynslu af rafmagnsvögnum í þjónustu Strætó, helstu kosti og hvað framtíðin ber í skauti sér. Vissirðu t.d. að það er um 90% ódýrara að keyra rafmagnsvagna og viðhaldskostnaðurinn er 50% lægri?
Published 09/03/22
Published 09/03/22
Í þessum fyrsta þætti Rafbílahlaðvarpsins eftir langt hlé kom Guðjón Hugberg Björnsson í heimsókn. Við ræddum m.a. orkuþörf rafbíla og þróun og framtíðarsýn í hleðslustöðvum 0:00 - Hvað eru hleðslustöðvar? 14:20 - Hleðsla í fjölbýlishúsum 19:15 - EVS35 ráðstefnan í hleðslumálum 30:50 - Notkun...
Published 07/08/22