#3 Framleiðendur rafbíla, fortíð og framtíðarhorfur
Listen now
Description
Við fengum Brynjar Elefsen Óskarsson, framkvæmdastjóra sölusviðs hjá BL í heimsókn. Ræddum aukna eftirspurn eftir rafbílum og hvernig framleiðendur eru að takast á við hana. 0:00 - byrjun rafbílavæðingar á Íslandi 9:20 - Viðhald og þjónusta 14:10 - Algengustu spurningar frá nýjum rafbílaeigendum 24:00 - Skortur á rafbílum 25:40 - Breyttar áherslur í bílainnkaupum 28:40 - Framtíðarhorfur 36:20 - Bílaleiguflotinn 40:25 - Uppbygging innviða á landsbyggðinni 47:10 - Lokaumræða
More Episodes
Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó bs. settist niður með okkur að þessu sinni og ræddi reynslu af rafmagnsvögnum í þjónustu Strætó, helstu kosti og hvað framtíðin ber í skauti sér. Vissirðu t.d. að það er um 90% ódýrara að keyra rafmagnsvagna og viðhaldskostnaðurinn er 50% lægri?
Published 09/03/22
Published 09/03/22
Í þessum fyrsta þætti Rafbílahlaðvarpsins eftir langt hlé kom Guðjón Hugberg Björnsson í heimsókn. Við ræddum m.a. orkuþörf rafbíla og þróun og framtíðarsýn í hleðslustöðvum 0:00 - Hvað eru hleðslustöðvar? 14:20 - Hleðsla í fjölbýlishúsum 19:15 - EVS35 ráðstefnan í hleðslumálum 30:50 - Notkun...
Published 07/08/22