#7 Bílgreinasambandið
Listen now
Description
Við fengum Jóhannes Jóhannesson hjá Bílgreinasambandinu til að ræða breytingar í bifvélavirkjun, hlutverk Bílgreinasambandsins og framtíðarhorfur í rafbílamálum á Íslandi. 0:00 - aðkoma Bílgreinasambandsins að rafbílavæðingunni 8:30 - Eru rafbílar smíðaðir öðruvísi? 15:30 - Áskoranir sem frameliðendur rafbíla standa frammi fyrir 23:00 - Niðurfelling gjalda 31:00 - Rafbílavæðing stærri ökutækja 42:30 - Lokaorð
More Episodes
Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó bs. settist niður með okkur að þessu sinni og ræddi reynslu af rafmagnsvögnum í þjónustu Strætó, helstu kosti og hvað framtíðin ber í skauti sér. Vissirðu t.d. að það er um 90% ódýrara að keyra rafmagnsvagna og viðhaldskostnaðurinn er 50% lægri?
Published 09/03/22
Published 09/03/22
Í þessum fyrsta þætti Rafbílahlaðvarpsins eftir langt hlé kom Guðjón Hugberg Björnsson í heimsókn. Við ræddum m.a. orkuþörf rafbíla og þróun og framtíðarsýn í hleðslustöðvum 0:00 - Hvað eru hleðslustöðvar? 14:20 - Hleðsla í fjölbýlishúsum 19:15 - EVS35 ráðstefnan í hleðslumálum 30:50 - Notkun...
Published 07/08/22