Rauð Síld: Kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarp. Þáttur 1. Hereditary.
Listen now
Description
Hér er hægt að hlýða á fyrsta þátt kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarps sem hefur fengið nafnið Rauð síld (hafði ekki fengið nafn þegar þátturinn var tekinn upp). Stjórnandi er Heiðar Sumarliðason, leikskáld og handritshöfundur. Gestur þáttarins er Bjartmar Þórðarson, leikari. Við munum í fyrsta þætti fjalla um kvikmyndina Hereditary, sem frumsýnd var í Sambíóunum 18. júlí síðastliðinn.
More Episodes
Rauð síld hefur nú söðlað um, breytt um nafn og vettvang. Hér eftir kallast þátturinn Stjörnubíó og verður á dagskrá X977 á sunnudögum kl 12:00. Einnig mun þátturinn verða aðgengilegur á Vísi.is. http://www.visir.is/utvarp/s/252
Published 03/15/19
Published 03/15/19
Heiðar Sumarliðason og Kristján Kristjánsson ræða um Alita: Battle Angel (og sitthvað fleiri). Inniheldur einhverja spilla (ekki að það skipti máli í þessu tilfelli).
Published 02/21/19