Rauð síld: Þáttur 2.
Listen now
Description
Annað varp Rauðrar síldar. Heiðar fékk til sín norðlensku goðsögnina Kristján Kristjánsson og ræddu þeir um tvo glænýja sjónvarpsþætti: Who is America (Sjónvarp Símans), sem er brakandi ferskur grínþáttur úr smiðju Sascha Baron Cohen og Sharp Objects (Stöð 2), sem er nýjasta nýtt í hægelduðu amerísku krimma sjonrunni. Ekki gleyma að nú er hægt að fá ferskt varp beint í snjallsímann frá iTunes, með því að gerast áskrifandi.
More Episodes
Rauð síld hefur nú söðlað um, breytt um nafn og vettvang. Hér eftir kallast þátturinn Stjörnubíó og verður á dagskrá X977 á sunnudögum kl 12:00. Einnig mun þátturinn verða aðgengilegur á Vísi.is. http://www.visir.is/utvarp/s/252
Published 03/15/19
Published 03/15/19
Heiðar Sumarliðason og Kristján Kristjánsson ræða um Alita: Battle Angel (og sitthvað fleiri). Inniheldur einhverja spilla (ekki að það skipti máli í þessu tilfelli).
Published 02/21/19