Rauð síld. Þáttur 3. Mission Impossible: Fallout
Listen now
Description
Verið velkomin í þriðja þátt Rauðrar síldar, hlaðvarps um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Stjórnandi þáttarins er Heiðar Sumarliðason, leikskáld og handritshöfundur, gestur hans í dag er handritshöfundurinn Hrafnkell Stefánsson. Þeir byrja á almennri umræðu um það helsta sem er að gerast í kvikmyndunum (00:00-42:00), færa sig svo yfir í Ethan "I´ll figure it out" Hunt og IMF gengið hans, sem í sjötta skiptið setur á sig grímur, keyrir hratt, drepur vonda karla, hangir utan á fljúgandi farartækjum, kyssir konur af handahófi o.s.fv. í nýjustu Mission Impossible myndinni Fallout.
More Episodes
Rauð síld hefur nú söðlað um, breytt um nafn og vettvang. Hér eftir kallast þátturinn Stjörnubíó og verður á dagskrá X977 á sunnudögum kl 12:00. Einnig mun þátturinn verða aðgengilegur á Vísi.is. http://www.visir.is/utvarp/s/252
Published 03/15/19
Published 03/15/19
Heiðar Sumarliðason og Kristján Kristjánsson ræða um Alita: Battle Angel (og sitthvað fleiri). Inniheldur einhverja spilla (ekki að það skipti máli í þessu tilfelli).
Published 02/21/19