Episodes
Published 11/16/20
Alfreð betur þekktur sem BBQ Kóngurinn hefur aldeilis náð góðum árangri í grillheiminum á stuttum tíma. Árið 2017 fékk hann grill dellu sem skilaði honum á endanum þáttaseríum á stöð 2, ásamt fjöldanum öllum af skemmtilegum tækifærum sem við fjöllum um...
Published 11/16/20
ATH! Á mínútu 9 klikkaði hljóðið smá hjá okkur... það er bergmál þar til á mínútu 14! Vonum að þið fyrirgefið það 😊Vinirnir Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson stofnuðu nýlega leitarsíðuna www.Vinleit.is en þar getur fólkið fundið það vín...
Published 11/09/20
Gunnlaugur Arnar Ingason, betur þekktur sem Gulli Arnar opnaði bakarí í miðri Covid bylgju eftir að hafa flutt heim frá Danmörku fyrr á árinu. Gulli er menntaður bakari og konditor ásamt því er hann að vinna að meistararéttindum. Í þættinum fer Gulli...
Published 10/26/20
Gylfi hefur komið víða við á kokkaferlinum og hefur ferillinn alls ekki alltaf verið dans á rósum. í þessu spjalli fer Gylfi yfir víðan völl og segir okkur frá ævintýrum sínum sem ungur maður í Danmörku og hvernig ísbúðin Valdís varð að veruleika. 
Published 10/19/20
Elenora Rós deilir með okkur þeim skemmtilegu hlutum sem hún er að taka sér fyrir hendur þessa dagana. Hún er meðal annars að gefa út bók ásamt því að starfa í Bláa Lóninu þar sem hún bakar fyrir tvo flottustu veitingastaði landsins, Moss Restaurant og...
Published 10/12/20
Published 10/07/20