010 ... um Borgarlínuna
Listen now
Description
Við systur förum yfir liðna viku og tölum svo um umræðuefni þáttarins: Borgarlínuna. Sóla vinnur hjá Strætó sem samgönguverkfræðingur og hefur unnið að Nýju leiðaneti Borgarlínunnar og Strætó. Sóla svarar spurningum frá Siggu varðandi Borgarlínuna og systurnar tala um Borgarlínuna á mannamáli. Létt og skemmtilegt spjall fyrir þá sem vilja vita meira um Borgarlínuna eða þá sem hafa gaman af þeim systrum. 
More Episodes
Anna Margrét Gunnarsdóttir er skemmtileg og orðheppin kona sem vinnur sem verkefnastjóri hjá H&M Group Communications í Svíþjóð. Um þessar mundir eru hennar helstu áherslur að kynna fyrir neytendum þróun og aðgerðir innan H&M sem stuðla að umhverfisvænni framleiðslu og vistvænni tísku....
Published 01/03/21
Published 01/03/21
Við systur erum mættar aftur eftir stutta pásu. Hér spjöllum við um sögur á Reddit þar sem notendur spyrja "Am I the A*****e?". Fengum sendar sögur frá stóru systur okkar og fórum yfir þær á léttu nótunum.
Published 11/11/20