012 ... við Önnu Margréti Gunnarsdóttur
Listen now
Description
Anna Margrét Gunnarsdóttir er skemmtileg og orðheppin kona sem vinnur sem verkefnastjóri hjá H&M Group Communications í Svíþjóð. Um þessar mundir eru hennar helstu áherslur að kynna fyrir neytendum þróun og aðgerðir innan H&M sem stuðla að umhverfisvænni framleiðslu og vistvænni tísku. Við áttum skemmtilegt spjall við Önnu þar sem við byrjum frá byrjuninni og förum yfir hennar vegferð, m.a um unglingsárin í Vesturbænum, skiptinám í Paragvæ, dansinn, stærðfræðióttann, búsetu á Norðurlöndunum og leiðina að draumastarfinu.
More Episodes
Published 01/03/21
Við systur erum mættar aftur eftir stutta pásu. Hér spjöllum við um sögur á Reddit þar sem notendur spyrja "Am I the A*****e?". Fengum sendar sögur frá stóru systur okkar og fórum yfir þær á léttu nótunum.
Published 11/11/20
Við systur förum yfir liðna viku og tölum svo um umræðuefni þáttarins: Borgarlínuna. Sóla vinnur hjá Strætó sem samgönguverkfræðingur og hefur unnið að Nýju leiðaneti Borgarlínunnar og Strætó. Sóla svarar spurningum frá Siggu varðandi Borgarlínuna og systurnar tala um Borgarlínuna á mannamáli....
Published 10/27/20