Enneagram leðin - Hver er ég með Sigriði Hronn
Listen now
Description
Loksins kom Sigríður Hrönn í spjall til Söru Maríu. Hún er guðfræðingur og skrifaði bókina : Hver er ég ? Níu persónuleikalýsingar enneagrams. til þess að fara yfir eitt aðal áhugamál þerra sem er enneagramið og hvernig það getur haft djúp áhrif á líf manns. Ennegramm er aldagömul hefð sem dregin hefur verið fram í dagsljósið á liðnum árum. Lýsing á níu persónuleikamynstrum hjálpar lesandanum að upppgötva hver hann er, hvernig æska og uppvöxtur hefur mótað hann og aðra – og hvernig það birtist í tilfinningum, hugsun og hegðun. Bókin nýtist fólki sem er tilbúið að líta í eigið barm og vill vaxa og þroskast.Höfundur er guðfræðingur og hjúkrunarfræðingur með langa reynslu á sviði sálgæslu, ráðgjafar og kristinnar íhugunar, hér á landi og erlendis. Hún er höfundur fjögurra annarra bóka.
More Episodes
Þórarinn Ævarsson, landsþekktur athafnamaður, segir erfiðasta tímabili ævi sinnar nú að baki. Þórarinn fór í dýpstu dali, svartnættið eitt blasti við og hann sá aðeins eina leið út. Þórarinn var orðinn háður ópíóðalyfjum, þjáðist af heiftarlegum höfuðverkjaköstum og þunglyndi en með hjálp...
Published 01/09/23
Published 01/09/23
Getnaður-meðganga-fæðing. Þessi þrenning var honum svo hugleikinn að stappaði nærri þráhyggju. Hann taldi sig hafa innsýn í það að getnaðurinn hafi verið þrunginn örvæntingu, meðgangan full af ótta og fæðingin sjálf þvílík yfirþyrmandi átök að hún var stríð upp á líf og dauða, þar sem hann bar...
Published 12/19/22