Episodes
Published 01/25/21
Elsku Spjallkastsfjölskylda, þetta er síðasti þátturinn okkar (í bili). Stelpurnar útskýra hvers vegna þættirnir verða ekki fleiri í bili, fara yfir draugasögurnar ykkar og ræða fyrri líf, drauma og fleira.  Okkur þykir svo vænt um ykkur, takk fyrir allt. Sjáumst. https://www.instagram.com/spjallkastid/
Published 01/25/21
Í þessum skemmtilega þætti lesa stelpurnar sum af ykkar vandræðalegustu augnablikum.  Fylgstu með okkur á instagram: https://www.instagram.com/spjallkastid/
Published 01/18/21
$$$$ Gleðilegan mánudag elsku hlustandi. Í dag spjalla stelpurnar um allt tengt fjármálum. Dísa gefur góð ráð til þeirra sem eru að spara og Eik ræðir um hvernig hún eyddi pening sem unglingur án þess að hugsa. Þessi þáttur er stútfullur & skemmtilegur. $$$$  fylgstu með okkur hér: https://www.instagram.com/spjallkastid/
Published 01/11/21
Gleðilegt nýtt ár elsku hlustandi. Í þessum þætti spjalla stelpurnar um allt sem kemur að markmiðum. Í LOKINN TILKYNNA ÞÆR SVO GJAFALEIKINN!!!! FYLGSTU MEÐ Á INSTAGRAM: https://www.instagram.com/spjallkastid/
Published 01/04/21
TRIGGER WARNING: stelpurnar ræða það að vera byrlað frá mín. 42:40 - 1:02:27. Í þessum þætti fara Eik og Dísa yfir árið, spjalla um það jákvæða og fara yfir það sem þær lærðu. Markmið þáttarins var reyna að detta ekki of mikið í það erfiða og neikvæða en að sjálfsögðu er óhjákvæmilegt að (næstum því) fella nokkur tár.  Gleðilegt nýtt ár elsku spjallkasts fjölskylda.  https://www.instagram.com/spjallkastid/
Published 12/28/20
Stelpurnar taka algjört spjallkast í dag um sína eigin líðan, brúðkaupsplön, stráka, óþægilega hluti, tattoo & allt milli himins og jarðar. 
Published 12/21/20
Stelpurnar deila sínum sterku skoðunum ásamt því að ræða YKKAR skoðanir og fleira!
Published 12/14/20
Eik og Dísa lenda heldur betur á góðu spjallkasti á meðan þær svara spurningum frá hlustendum. 
Published 12/07/20
Gestur þáttarins er Erla Hulda prófessor í sagnfræði, sérfræðingur í kvenna- og kynjafræði. Stelpurnar taka gott spjall við Dr. Erlu um sögu kvenna á Íslandi, feminisma, Beyoncé og fleira. Erla er einn af höfundum bókarinnar Konur sem kjósa - aldarsaga, sem er tilvalin jólagjöf í ár! Bókin er fáanleg hér: https://sogufelag.is/product/konur-sem-kjosa-aldarsaga/
Published 11/30/20
Góðan dag elsku þú! Í dag ræða stelpurnar um skipulag og mikilvægi þess. Dísa er svo með risa RISA tilkynningu í seinni hluta þáttarins. 
Published 11/23/20
'Ello gov'na! This week's episode is in english! The girls chat with Dísa's fiancé Jackson! They discuss their relationship, Jackson's life and Eik asks a lot of questions about the United States. Follow us on our instagram, Spjallkastið, for more content. Love, Eik & Dísa. 
Published 11/16/20
Eik og Dísa byrja þáttinn á djúpu spjalli um trúarbrögð. Spjallið þróast yfir í umræðu um hlutverk kvenna bæði innan trúarbragða og heimilisins. 
Published 11/09/20
Stelpurnar spjalla um notkun þeirra á samfélagsmiðlum, líkamsímynd, like og fleira. 
Published 11/02/20
Eik og Dísa eiga hreinskilið spjall um vináttu, mörk og fyrirgefningu. Þær segja frá því hvernig þær kynntust og deila persónulegum sögum. 
Published 10/26/20
Í dag ræða Eik og Dísa um fyrstu ástarsorgina og allar þær tilfinningar sem fylgja að vera með brotið hjarta. Þær deila sínum upplifunum og detta svo í almennt spjall um hvenær maður er tilbúinn fyrir ástina og hvað hún getur komið manni á óvart. 
Published 10/19/20
Í þessum þætti tala Eik og Dísa um sjálfið! Þær velta því fyrir sér hvað sjálfið er og hvenær það verður til. Þær deila reynslusögum ásamt því að ræða hvernig þær hafa ræktað sitt sjálf. 
Published 10/12/20
Eik og Dísa tala um það fallega við að byrja, skoðanir annarra, youtube og fleira. 
Published 10/05/20
Eik og Dísa tala um það fallega við að byrja, skoðanir annarra, youtube og fleira. 
Published 09/29/20