Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Gísli Gunnarsson
Stjörnuspekiskólinn
Í þessu podcast mun ég kenna stjörnuspeki. Stjörnuspekin er margslungið fag en mjög aðgengileg ef maður lærir hana í stigum og leggur grunninn vel. Ég ætla því að fara vel og vandlega yfir þá aðalþætti sem leggja grunninn að stjörnuspekinni og byggja ofan á það. Stjörnuspekin er túlkun hvers stjörnuspekings fyrir sig og því mun ég kenna stjörnuspekina eins og ég upplifi hana. Von mín með þessu podcasti er að hlustendur geti að lokum fylgt eftir stjörnuspeki útskýringum og skilið hvað sé verið að ræða. Stjörnuspekin er mögnuð og mig langar að fleiri eigi þá gjöf að skilja gjafir hennar.
Listen now
Recent Episodes
Í þessum þætti klára ég yfirferðina mína í gegnum stjörnukortið. Intercepted signs er kenning um þau merki sem eiga sér ekkert hús, eða þar sem ekkert hús á sér upphaf í þeim. Ég fer lauslega yfir hverju fylgir því að vera með slíkt merki í stjörnukorti sínu. Ég útskýri hvers vegna ég styðst við...
Published 05/02/24
Published 05/02/24
Í þessum þætti fer ég yfir sálina eins og ég upplifi hana, sálarstöðuna, sem á ensku er kölluð IC, og hvað hún merkir. Ég fer ögn yfir miðhimininn og síðan eitthvað sem ég kalla sálarplánetuna. Í gegnum sálarstöðuna kynni ég til leiks þá krafta sem liggja að baki henni. Þetta er að mínu mati...
Published 04/25/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »