#7 - Segir nauðsynlegt að endurskipuleggja stuðningslán - Rannveig Grétarsdóttir
Listen now
Description
Endurgreiðslutími stuðningslána til fyrirtækja sem veitt voru í faraldrinum er of skammur, segir Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar. Endurgreiðslur stuðningslána eiga að hefjast á þessu ári og ljúka á 18 mánuðum. Rannveig segir að þrátt fyrir að ferðamannastraumur til landsins hafi tekið við sér á ný, þurfi fyrirtæki í geiranum meiri tíma til að ná fyrri styrk. Stöðutakan birtist í opinni dagskrá á uppkast.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
More Episodes
Daði Laxdal Gautason, aðstoðarframkvæmdastjóri GAN Ltd, segir að lagaumhverfi veðmálamarkaðarins á Íslandi sé í mörgu ábótavant. Mikil tækifæri eru fyrir íslensku íþróttahreyfinguna varðandi styrktarsamninga við veðmálafyrirtæki, einkum og sér í lagi knattspyrnufélög. Stöðutakan birtist í opinni...
Published 06/10/22
Published 06/10/22
Almar Örn Hilmarsson, fyrrverandi forstjóri flugfélaganna Iceland Express og síðar Sterling, segir að PLAY sé ólíkt Iceland Express og WOW Air að því leytinu til að eignarhaldið sé miklu dreifðara sem geri það líklegra en ella að ákvörðunartaka verði vönduð. Ásamt spjalli um íslenska fluggeirann...
Published 05/13/22