Sundur og Saman
Listen now
More Episodes
Hvað gerir þú þegar þú veist þú þarft að fara út fyrir þægindarammann? Drífir þú þig í því? Eða frestarðu því aftur og aftur af því að lífið er bara "of þægilegt" svona.  Á endanum nær innsæið til þín og þægindin verða kæfandi! Í þessum þætti tala ég um hvað gerist þegar þú stígur út fyrir...
Published 06/13/24
Er álit annarra að halda aftur af þér og koma í veg fyrir að þú takir ákvörðun fyrir þig? Hlustaðu á þennan þátt. Í þessum þætti fæ ég til mín Huldu Margréti Brynjarsdóttur, nána vinkonu, einkaþjálfara, yogakennara, móðir og margt fleira.  Fylgið Huldu á instagram:@leid.ad.uppeldi Sendið mér...
Published 06/05/24
Í þessum þætti Sundur & Saman spjallaði Þórhildur við Hönnu Lilju, stofnanda GynaMedica um allt sem við kemur heilsu kvenna. Kynlöngun, kynheilsu, hormónahringinn, breytingaskeiðið, barneignir og kynsjúkdóma.  Hvernig það er að vera kona, líðan kvenna og líðan í sambandi, upplifun af kynlífi...
Published 05/31/24