#7 Eru þægindin að kæfa þig? Hvað gerist þegar þú stígur út fyrir þægindarammann?
Listen now
Description
Hvað gerir þú þegar þú veist þú þarft að fara út fyrir þægindarammann? Drífir þú þig í því? Eða frestarðu því aftur og aftur af því að lífið er bara "of þægilegt" svona.  Á endanum nær innsæið til þín og þægindin verða kæfandi! Í þessum þætti tala ég um hvað gerist þegar þú stígur út fyrir þægindarammann og hvaða vísbendingar segja þér að það sé kominn tími til.  Fyrir konur sem vilja taka stökk með mér út fyrir þægindarammann á Spáni í lok júní - lesið meira hér Fullvalda retreat eða sendið mér skilaboð á instagram.  Sundur og saman á instagram Ert þú með spurningu eða ósk um umræðuefni fyrir þáttinn? Sendu mér línu!
More Episodes
"Love isn't always a two way street" Hefurðu verið í þeirri stöðu að hafa meiri ást að gefa en maki getur tekið við? Og fundið jafnvel að maki hafi ekki nógu mikla ást að gefa fyrir þig?  Í þessum þætti fer ég djúpt ofan í hvernig hjarta okkar getur haldið mismikilli ást, hvernig það getur vaxið...
Published 06/20/24
Published 06/20/24
Er álit annarra að halda aftur af þér og koma í veg fyrir að þú takir ákvörðun fyrir þig? Hlustaðu á þennan þátt. Í þessum þætti fæ ég til mín Huldu Margréti Brynjarsdóttur, nána vinkonu, einkaþjálfara, yogakennara, móðir og margt fleira.  Fylgið Huldu á instagram:@leid.ad.uppeldi Sendið mér...
Published 06/05/24