Klara Óskarsdóttir
Listen now
Description
Viðmælandi þáttarins er hún Klára Óskarsdóttir. Klara segir okkur frá lífi sínu og hverrnig lífið tók breytingum þegar hún fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Englands. Hún segir okkur frá því hvernig lífið varð einn blekkingarleikur... Í dag er Klara edrú og í virkilega góðum málum að gera flotta hluti í lífinu. Við mælum með að hlusta á þáttinn 
More Episodes
Published 04/10/22
Sigurþóra Bergsdóttir er viðmælandi þáttarins. Sigurþóra er framkvæmdastýra Bergið Headspace og er með mastersgráðu í vinnusálfræði, nýlega var hún valin kona ársins hjá Bandalagi kvenna í Reykjavík. Hún segir okkur frá stofnun Bergið Headspace. Við fáum allskonar fróðleik um Bergið Headspace,...
Published 04/10/22
Brynjar Logi er 19 ára strákur sem deilir reynslu sinni. Hann segir okkur frá því hvernig hann þróaði með sér fíkn. Hann talar um tímana þar sem hann var samþykktur af vinsæla liðinu og hvernig hann klúðraði framhaldsskólanum. Í dag hefur hann verið edrú í 2 ár og líf hans hefur tekið miklum...
Published 04/03/22