Dagbjört Felstead
Listen now
Description
Viðmælandi þáttarins er Dagbjört Felstead, hún deilir lífsreynslu sinni. Hún er móðir ungs manns sem er í dag edrú. Hún leiðir okkur í gegnum þá áhrifaþætti sem höfðu áhrif og hvað hún gerði til þess að reyna að koma í veg fyrir að hann myndi fara þessa leið. Dagbjört segir okkur svo frá því að hún lendir svo sjálf í slysi og hvernig aðrir hlutir hafa áhrif á hennar hlutverk. 
More Episodes
Published 04/10/22
Sigurþóra Bergsdóttir er viðmælandi þáttarins. Sigurþóra er framkvæmdastýra Bergið Headspace og er með mastersgráðu í vinnusálfræði, nýlega var hún valin kona ársins hjá Bandalagi kvenna í Reykjavík. Hún segir okkur frá stofnun Bergið Headspace. Við fáum allskonar fróðleik um Bergið Headspace,...
Published 04/10/22
Brynjar Logi er 19 ára strákur sem deilir reynslu sinni. Hann segir okkur frá því hvernig hann þróaði með sér fíkn. Hann talar um tímana þar sem hann var samþykktur af vinsæla liðinu og hvernig hann klúðraði framhaldsskólanum. Í dag hefur hann verið edrú í 2 ár og líf hans hefur tekið miklum...
Published 04/03/22