Guðmundur Ingi - Formaður Afstöðu
Listen now
Description
Guðmundur segir okkur frá stöðunni í fangelsum Íslands, neyslunni, áhrif stefnubreytinga á neyslumynstur í fangelsum, allskyns ótrúlega staðreyndir um erlenda dómþola og hvernig afplánun þeirra er styttri. VIð tölum líka við Guðmund um hans persónulegu reynslu og hvaða úrræði hann myndi vilja sjá ef hann hefði völd dómsmálaráðherrra. Við spurðum hann allskonar spurningum enda ekki oft sem maður hittir menn með eins víðamikla þekkingu á fangelsismálum landsins. 
More Episodes
Published 04/10/22
Sigurþóra Bergsdóttir er viðmælandi þáttarins. Sigurþóra er framkvæmdastýra Bergið Headspace og er með mastersgráðu í vinnusálfræði, nýlega var hún valin kona ársins hjá Bandalagi kvenna í Reykjavík. Hún segir okkur frá stofnun Bergið Headspace. Við fáum allskonar fróðleik um Bergið Headspace,...
Published 04/10/22
Brynjar Logi er 19 ára strákur sem deilir reynslu sinni. Hann segir okkur frá því hvernig hann þróaði með sér fíkn. Hann talar um tímana þar sem hann var samþykktur af vinsæla liðinu og hvernig hann klúðraði framhaldsskólanum. Í dag hefur hann verið edrú í 2 ár og líf hans hefur tekið miklum...
Published 04/03/22