Baldur Einarsson - 14 ár edrú
Listen now
Description
VIðmælandi þáttarins er Baldur Einarsson sem hefur verið edrú í 14 ár. Hann segir okkur frá lífi sínu og það er vægast sagt ótrúlegt líf. Hann meðal annars talar um það að þegar hann var 10 ára hefði hann upplifað flest allt ofbeldi sem til er í bókinni og lýsir hvernig vanlíðan hans birtist í framkomu og hvernig neyslan þróaðist. Þátturinn er pakkaður af ótrúlegum lífsreynslum Baldurs sem inniheldur meðal annars dópinnflutning, ofbeldi, morð og margt fleira.
More Episodes
Published 04/10/22
Sigurþóra Bergsdóttir er viðmælandi þáttarins. Sigurþóra er framkvæmdastýra Bergið Headspace og er með mastersgráðu í vinnusálfræði, nýlega var hún valin kona ársins hjá Bandalagi kvenna í Reykjavík. Hún segir okkur frá stofnun Bergið Headspace. Við fáum allskonar fróðleik um Bergið Headspace,...
Published 04/10/22
Brynjar Logi er 19 ára strákur sem deilir reynslu sinni. Hann segir okkur frá því hvernig hann þróaði með sér fíkn. Hann talar um tímana þar sem hann var samþykktur af vinsæla liðinu og hvernig hann klúðraði framhaldsskólanum. Í dag hefur hann verið edrú í 2 ár og líf hans hefur tekið miklum...
Published 04/03/22