Apple, Gunnar Diego 15 ára edrúmennska
Listen now
Description
Viðmælandi þáttarins er Gunnar Diego, hann segir okkur frá uppvaxtar árunum þar sem hann upplifði mikið einelti. Á unglings aldrinum kynnist hann hugbreytandi efnum og segist hann ekki gera greinarmun á löglegum og ólöglegum efnum, allt sé þetta flótti. Hann segir að hann sé fixer og mixer, að hann hafi alltaf verið á flótta. Hann lýsir hvernig ástarsambönd, skyndikynni, tölvur, dagdraumar, klám og vímuefni höfðu áhrif á viðhorf sýn og gefur okkur innsýn í hugarheim sinn í gegnum tíðina. Áföllinn sem hann þræðir í gegnum í þættinum eru ótrúleg. Hugrökk tjáning 
More Episodes
Published 04/10/22
Sigurþóra Bergsdóttir er viðmælandi þáttarins. Sigurþóra er framkvæmdastýra Bergið Headspace og er með mastersgráðu í vinnusálfræði, nýlega var hún valin kona ársins hjá Bandalagi kvenna í Reykjavík. Hún segir okkur frá stofnun Bergið Headspace. Við fáum allskonar fróðleik um Bergið Headspace,...
Published 04/10/22
Brynjar Logi er 19 ára strákur sem deilir reynslu sinni. Hann segir okkur frá því hvernig hann þróaði með sér fíkn. Hann talar um tímana þar sem hann var samþykktur af vinsæla liðinu og hvernig hann klúðraði framhaldsskólanum. Í dag hefur hann verið edrú í 2 ár og líf hans hefur tekið miklum...
Published 04/03/22