Katla Snorra
Listen now
Description
Katla Snorradóttir hefur verið á flótta undan sjálfri sér og tilfinningum sínum frá barnsaldri. Hún hefur náð 15 mánuðum edrú og í góðum bata eftir nokkrar tilraunir til að flýja sjálfa sig. Hún segir okkur söguna sína, áföll og sigra. 🥰
More Episodes
Published 04/10/22
Sigurþóra Bergsdóttir er viðmælandi þáttarins. Sigurþóra er framkvæmdastýra Bergið Headspace og er með mastersgráðu í vinnusálfræði, nýlega var hún valin kona ársins hjá Bandalagi kvenna í Reykjavík. Hún segir okkur frá stofnun Bergið Headspace. Við fáum allskonar fróðleik um Bergið Headspace,...
Published 04/10/22
Brynjar Logi er 19 ára strákur sem deilir reynslu sinni. Hann segir okkur frá því hvernig hann þróaði með sér fíkn. Hann talar um tímana þar sem hann var samþykktur af vinsæla liðinu og hvernig hann klúðraði framhaldsskólanum. Í dag hefur hann verið edrú í 2 ár og líf hans hefur tekið miklum...
Published 04/03/22