Baltasar Kormákur
Listen now
Description
Baltasar Kormákur segir frá ótrúlegum tímum 18 ára gamall á búgarði í Arizona, hvernig hann tók skrefið úr leiklistinni yfir í leikstjórnina og hefur aldrei beðist afsökunar á því að ganga vel, að taka ekki fyrsta boðinu inn í Hollywood með tilheyrandi lífsstíl og neyslu, hvernig Mýrin varð farmiðinn hans til Hollywood, að leikstýra stærstu kvikmyndastjörnum heims og að leyfa þeim að komast ekki um með neina stæla, áhættuatriði og hughreystingar við tökur á Djúpinu með Ólafi Darra, að leyfa ekki bransafókinu að ráðskast með sig, sálfræðitímar til að kynnast sjálfum sér og að gefa upp áfengi til að lifa lífinu til fulls.
More Episodes
Bjarni Ármanns er tölvunarfræðingur að mennt og starfar sem fjárfestir í dag. Hann rekur æskuárin á Akranesi en þrálát heilahimnubólga varð til þess að hann dró sig í hlé frá sjósókn, félagslífi og fótbolta en lærði í stað þess útsaum og las bókmenntir. Í örlagaríkri útskriftarferð nokkrum árum...
Published 12/01/23
Published 11/07/23
Baldvin Þór er Íslandsmethafi í 1.500m, mílu, 3.000m, 5.000m og 10km - með öðrum orðum: hann á Íslandsmetið í öllum þeim greinum sem hann reynir fyrir sér í, aðeins 23 ára gamall! Fáir hafa heyrt Baldvins getið en hann flutti ungur til Bretlands og þaðan yfir til Bandaríkjanna í háskólanám á...
Published 11/07/23