#212 – Kjósendum mútað með eigin peningum – Kauptækifæri á markaði
Listen now
Description
Þórður Gunnarsson og Örn Arnarson ræða um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem er líkleg til að viðhalda verðbólguþrýstingi, yfirlýsingar þeirra sem héldu því fram að hugtakið gróðaverðbólga væri raunverulegt, skrýtin átök bankaráðs Landsbankans við Bankasýsluna, árshátíðarferð Landsvirkjunar, fjármunina sem streyma til Rúv, hugmyndir um alheimsskatt og margt fleira.
More Episodes
Hagfræðingurinn og eðlisfræðingurinn David Friedman var nýlega staddur hér á landi. Hann kom við í Þjóðmálastofunni og ræddi þar um hinn frjálsa markað, hversu mikil völd hið opinbera ætti að hafa, um loftslagsmál, stöðu háskóla í hinum vestræna heimi og margt fleira.
Published 05/06/24
Published 05/06/24
Hörður Ægisson og Þórður Gunnarsson fara yfir allt það helsta, hver sé líklegur til að verða varaseðlabankastjóri og hvaða áhrif það mun hafa á peningastefnunefnd bankans, hversu líklegt það sé að vextir lækki í bráð, um aukna arðgreiðslu Landsvirkjunar og möguleikana á að skrá hluta félagsins á...
Published 05/03/24