Þórs podcastið – Geir Guðmundsson
Listen now
Description
Geir Guðmundsson „Ákvað að ég ætlaði að ná langt“ Handboltamaðurinn og Þórsarinn segir frá sínum ferli sínum til þessa í handboltanum í viðtali við Sæbjörn Þór. Hann var einnig frambærilegur í fótbolta. Geir ræðir valið á íþrótt, æfingaálag og áfallið að fá blóðtappa. Geir hefur leikið með Akureyri, Val og sem atvinnumaður í Frakklandi. Skyttan […]
More Episodes
Óðinn Svan og Aron Elvar fengu nýjan þjálfara meistaraflokks, Þorlák Árnason í ítarlegt spjall. Skylduhlustun fyrir alla Þórsara!
Published 03/29/22
Published 03/29/22