Þórs-podcastið – veturinn 2020-2021
Listen now
Description
Nýr þáttur af Þórs-podcastinu. Aron, Baldvin og Jason ræddu allt frá sumrinu 2020 yfir í sumarið 2021. Farið yfir öll helstu mál sem tengjast knattspyrnuliði Þórs. Mættir í nýja aðstöðu hjá Podcast stúdíói Akureyrar og þökkum við þeim kærlega fyrir það. Endilega kíkið inn á psa.is.
More Episodes
Óðinn Svan og Aron Elvar fengu nýjan þjálfara meistaraflokks, Þorlák Árnason í ítarlegt spjall. Skylduhlustun fyrir alla Þórsara!
Published 03/29/22
Published 03/29/22