Tónlist frá a til ö
Listen now
More Episodes
Published 04/24/21
Í þættinum er rætt um Íslenska tónverkamiðstöð tilgang hennar og stofnun. Rætt er við Bjarka Sveinbjörnsson tónlistarfræðing og starfsmenn tónverkamiðstöðvar þau Aðalheiði Þorsteinsdóttur, Oliver Kentish og Valgerði Halldórsdóttur. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 04/24/21
Í þættinum er rætt við John Speight söngvara og tónskáld sem fluttist ungur til Íslands og hefur búið hér og starfað í um 50 ár. Tekinn smá skrens á breskri tónlistarsögu og ýmislegt annað ber á góma. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 04/10/21