Episodes
Published 04/24/21
Í þættinum er rætt um Íslenska tónverkamiðstöð tilgang hennar og stofnun. Rætt er við Bjarka Sveinbjörnsson tónlistarfræðing og starfsmenn tónverkamiðstöðvar þau Aðalheiði Þorsteinsdóttur, Oliver Kentish og Valgerði Halldórsdóttur. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 04/24/21
Published 04/24/21
Í þættinum er rætt við John Speight söngvara og tónskáld sem fluttist ungur til Íslands og hefur búið hér og starfað í um 50 ár. Tekinn smá skrens á breskri tónlistarsögu og ýmislegt annað ber á góma. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 04/10/21
Í þættinum er rætt við John Speight söngvara og tónskáld sem fluttist ungur til Íslands og hefur búið hér og starfað í um 50 ár. Tekinn smá skrens á breskri tónlistarsögu og ýmislegt annað ber á góma. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 04/10/21
Rætt er við Gunnstein Ólafsson, kennara við LHÍ og stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Unga fólksins, Háskólakórsins, Þjóðlagahátíðar og þjóðlagasetursins á Siglufirði um byltinguna sem var í tónlist í byrjun 17. aldar með áherslu á Claudio Monteverdi. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 04/03/21
Rætt er við Gunnstein Ólafsson, kennara við LHÍ og stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Unga fólksins, Háskólakórsins, Þjóðlagahátíðar og þjóðlagasetursins á Siglufirði um byltinguna sem var í tónlist í byrjun 17. aldar með áherslu á Claudio Monteverdi. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 04/03/21
Í þættinum er rætt við Huldu Jónsdóttur fiðluleikara sem starfar nú sem leiðari annarrar fiðludeildar Konunglegu óperuhljómsveitarinnar í Kaupmannahöfn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 03/27/21
Í þættinum er rætt við Huldu Jónsdóttur fiðluleikara sem starfar nú sem leiðari annarrar fiðludeildar Konunglegu óperuhljómsveitarinnar í Kaupmannahöfn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 03/27/21
Í þættinum er rætt við Þorvald Bjarna Þorvaldsson um ævintýrið SinfoNord á Akureyri og ýmislegt annað ber á góma. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 03/20/21
Í þættinum er rætt við Þorvald Bjarna Þorvaldsson um ævintýrið SinfoNord á Akureyri og ýmislegt annað ber á góma. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 03/20/21
Published 03/13/21
Published 03/13/21
Í þættinum er rætt við Þórunni Guðmundsdóttur, söngkonu og deildarstjóra söngdeildar Menntskóla í tónlist. Þórunn hefur á undanförnum árum samið meir og meir af tónlist m.a. leikverk og óperur, rætt er um frelsið sem felst í þvi að sleppa fullkomnunaráráttunni og láta vaða. Einnig er sagan af Orfeo og Evridísi skoðuð í samhengi við þá staðreynd að hún er enn uppspretta sköpunar tónverka allt frá því að fyrsta óperan byggð á sögunni var samin í kringum 1600. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 03/06/21
Í þættinum er rætt við Atla Ingólfsson um tónsköpun, spurt er: Getur hver sem er samið tónverk án þess að byggja á einhverjum grunni.
Published 02/27/21
Í þættinum er rætt við Atla Ingólfsson um tónsköpun, spurt er: Getur hver sem er samið tónverk án þess að byggja á einhverjum grunni.
Published 02/27/21
Published 02/20/21
Published 02/20/21
Í þættinum er fjallað um starf hljómsveitarstjórans og hljómsveitarstjóra-akademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Rætt er við Bjarna Frímann Bjarnason aðstoðarhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar og þrjá þátttakendur akademíunnar, þau Guðbjart Hákonarsson, Pétur Erni Svavarsson og Ragnheiði Ingunni Jóhannsdóttur.
Published 02/13/21
Published 02/13/21
Í þættinum er rætt um barnaóperur viðmælendur eru Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari og skólastjóri söngskóla Sigurðar Demetz og Björk Nílelsdóttir sópransöngkona. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 02/06/21
Published 02/06/21
Published 01/30/21
Published 01/30/21
Í þættinum er slegið á þráðinn til gítarleikarans Arnaldar Arnarsonar sem búsettur er í Barcelona og rætt við hann um sögu og þróun gítarsins og verkaskrá hins klassíska gítarleikara. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Published 01/16/21