#66 - Hvernig get ég tæklað ótta við menn og hræðslu við álit annara?
Listen now
Description
Margir koma til trúar og átta sig á því að það sem fær það hvað helst til að segja ekki frá Jesú eða vera meira opin með trúnna sína er ótti við menn eða álit annara, hvað er hægt að gera í því? Svava og Gunni leitast hér eftir Biblíulegum svörum við hversdagslegum spurningum sem þessari :) --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/tru-og-lif/message
More Episodes
Í seinustu viku kom það í ljós þegar þáttur á RÚV tók viðtal við fólk í Kringlunni að nánast enginn vissi hvað Páskar snérust um, en núna verður það útskýrt. Nú er komið að því að ég (Gunnar) og Svava erum að undirbúa okkur fyrir ferð til Svíþjóðar þar sem Salómon okkar þarf aðgerð, megið...
Published 04/05/24
Published 04/05/24
Nú hefur eitthvað verið umræða um biskupa þar sem Íslenska Þjóðkirkjan er að taka atkvæði um hver mun sinna því hlutverki í komandi framtíð, en lítið hefur verið rætt (af því sem við höfum tekið eftir), hverju einstaklingarnir trúa eða hvort Biblían hafi álit á því hver ætti að sinna...
Published 03/15/24